Bókaðu alvöru tónlist
fyrir þinn viðburð

Senda fyrirspurn

Bóas Gunnarsson

TÓNLISTARMAÐUR
Ég er fæddur og uppalinn Húsvíkingur. Tók fyrst upp gítarinn 5 ára gamall og hef ekki lagt hann frá mér síðan. Ég er klassískt menntaður gítarleikari, hef starfað sem trúbador að atvinnu í tæplega 10 ár og er því með mikla reynslu undir beltinu. 

Ég tek að mér að spila á viðburðum af öllum stærðum og gerðum þannig ekki hika við að heyra í mér fyrir þitt næsta tilefni.
Senda fyrirspurn

Bóas Gunnarsson

30 ára músíkant og faðir. Spila alla flóruna af tónlist og já... þú gætir fengið að heyra eitthvað íslenskt.

Lilja Björk Jónsdóttir

28 ára söngfugl og móðir með alvarlega leikhúsbakteríu... ólæknandi virðist vera.

LILJA BJÖRK

SÖNGKONA
Ég á ættir mínar að rekja norður í Aðaldal en hef búið hér og þar um ævina.
Hef unnið sem trúbador í 7 ár og elska fátt meira en að syngja sígilda texta fyrir partýþyrsta gesti, ástfangin brúðhjón eða trylltar gæsir. Hef tekið þátt í hinum ýmsu söngkeppnum í gegnum árin og er reynslunni ríkari fyrir það.

Heyrðu endilega í mér ef þig vantar söngkonu fyrir þinn viðburð.
Senda fyrirspurn

Myndbönd af okkur

Fáðu smá smakk af því við hverju þú mátt búast.

Hafðu samband

Endilega sendu okkur skilaboð!

    lifandi-tonlist-logo

    Fylgdu okkur

    linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram