Bóas Gunnarsson
TÓNLISTARMAÐUR
Ég er fæddur og uppalinn Húsvíkingur. Tók fyrst upp gítarinn 5 ára gamall og hef ekki lagt hann frá mér síðan. Ég er klassískt menntaður gítarleikari, hef starfað sem trúbador að atvinnu í tæplega 10 ár og er því með mikla reynslu undir beltinu.
Ég tek að mér að spila á viðburðum af öllum stærðum og gerðum þannig ekki hika við að heyra í mér fyrir þitt næsta tilefni.
Senda fyrirspurn