Við erum tónlistarfólk staðsett í Reykjavík og ferðumst um landið til þess að skemmta og koma fram. Bóas er oft kallaður Human jukebox vegna þess að það er nánast alveg sama hvaða lag er beðið um, hann kann það! Lilja er raspy diva sem elskar að kýla á powerlögin!

Við skemmtum reglulega á skemmtistöðum bæjarins og hægt er að fylgjast með því hvar við spilum hér í Dagskráar flipanum eða á instagram síðum okkar @boasgunnmusic og @liljabjorkjons

Við erum einnig að taka að okkur að spila og syngja í athöfnum og einkaveislum.

lifandi-tonlist-logo

Fylgdu okkur

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram